Geitafiða

Við erum farin að fá geitafiðu í hús frá geitabændum til vinnslu. Þvílíkt mjúk og yndisleg og verður spennandi að vinna úr henni. Júní verður svona geitamánuður.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *