Shopping Cart
Á ferð minni um norðurland tók N4 viðtal við mig um Uppspuna

Á Blönduósi tók N4 viðtal við mig og forvitnaðist um Uppspuna. Í viðtalinu segi ég m.a.
“Sauðalitirnir eru af kindinni og ég er rosalega oft spurð með þetta svarta; “hvernig færðu þetta svona svart? Hvað gerirðu? Hverju blandarðu í?” Ég blanda engu í. Þessi kind er svona á litinn og þetta er hún Tinna og það veit ég af því þetta er svo lítið hjá mér að ég get tekið eitt reyfi af einni kind og tekið það í gegnum allar vélarnar og haft þetta upprunamerkt og ég vinn þannig fyrir suma bændur…”

https://www.facebook.com/N4Sjonvarp/videos/193986825026782/

Share on facebook
Share on twitter
Share on email