Shopping Cart
Jurtalitun á Skógarleikum 2019

Árlega eru skógarleikar haldnir í Heiðmörk. Uppspuni mætir að sjálfsögðu á svæðið og litar sitt garn yfir opnum eldi. Yndisleg samvera í góðu sumarveðri.

Lúpínulauf.
Kerfill lengst til vinstri, lúpínublóin, birkilauf. Lúpínulauf í pottinum.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email