Shopping Cart
Kristy Glass Knits heimsækir Uppspuna

Í þessu youtube myndbandi má sjá viðtal sem Kristy Glass tók við mig síðastliðið haust (2019). Hún  kemur frá Bandaríkjunum og heldur úti þáttum um prjónaskap og sýnir þá á Instagram og youtube. Áhorfendur styrkja hana til að ferðast um heiminn og kynna sér sérstakar garn- og ullarvörur. Kíktu á þetta skemmtilega og fróðlega myndband.

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on email