Féð á fjall
Í byrjun júlí fóru kindurnar okkar í ferðalag til fjalla. Þangað fara þær árlega og við sjáum þær aftur í haust. Við þurfum að keyra
Í byrjun júlí fóru kindurnar okkar í ferðalag til fjalla. Þangað fara þær árlega og við sjáum þær aftur í haust. Við þurfum að keyra
Í gær var rúningsdagur. En þessi rúningur er meira fyrir kindurnar, þeim líður betur og nú verður ullin í haust geggjuð.
Eftirlitsferð í kvöldsólinni. Dömurnar eru orðnar vanar bröltinu í mér og forðast bílinn ekki mikið. 🙂
Smölun og réttir á Holtamannaafrétti. Ágætar heimtur og féð fallegt að vanda. Frábær réttardagur í gær.
Mér finnst það svo viðeigandi að hún Lukka skuli velja að liggja við skiltið með lömbin sín tvö. Er þarna oft þegar við keyrum framhjá.
Sauðburður er byrjaður. Þessi samskipti áttu sér stað í dag milli Tilviljunar hennar Herdísar (hryssan) og Bergþóru (kindin).
Ein af uppáhaldskindunum mínum er Efasemd. Hún var sett á til lífs eftir miklar vangaveltur, því mamma hennar var ekki sérstök afurðaær. En þvílík kind.
Ég var aðeins að fjalla um kindurnar mínar, sjá krækjuna kindurnar okkar í yfirlitinu eða smelltu hér 🙂 [metaslider id=1029]
Opening hours:
Mon-Fri: 9:30-15:00
Saturday: Closed
Sunday: Closed
Or by appointment, call: (+354) 846-7199