Fjölskyldurekin smáspunaverksmiðja sem framleiðir dásamlegt, 100% íslenskt garn í náttúrulegum sauðalitum.
Staðsetning
Uppspuni er einungis í klukkustundar akstursfjarlæg frá Reykjavík og 20 mínútur frá Selfossi.
Setjið Uppspuni mini mill inn í google maps og þá komist þið heim á hlað.
Við erum staðsett á sveitabænum Lækjartúni 2, rétt austan við Þjórsárbrú, 2 km frá þjóðvegi 1.
We are also surrounded by spectacular mountains for an amazing view on a clear day.