Karfa
Opið hús – allir velkomnir

Okkur langar að bjóða á opið hús í verksmiðjuna okkar í Lækjartúni,
laugardaginn 17. mars og/eða sunnudaginn 18. mars næstkomandi.
Opið verður á laugardeginum milli 13:00 og 17:00 og
á sunnudeginum milli 11:00 og 16:00.

Allir hjartanlega velkomnir að skoða garn og fleiri vörur og vélarnar sem búa það til.

[Best_Wordpress_Gallery id=”4″ gal_title=”Opnun”]

Share on facebook
Share on twitter
Share on email