Ár frá því að vélarnar voru settar í gang Author Hulda BrynjólfsdóttirPublished on 01/07/201803/07/2018 Eitt ár er liðið síðan vélarnar voru settar í gang. Ýmislegt hefur gerst síðan þá og nú er starfsemin komin á fullt. Ævintýrið byrjar. Vélarnar settar á sinn stað. Þá er ekki aftur snúið. Gráu og svörtu blandað saman. Tröllaband verður til. Vinnan komin á fullt. Formleg opnun.