Náttúrulega litað garn Author Hulda BrynjólfsdóttirPublished on 16/07/201816/07/2018 Jurtalitirnir eru mildir og svakalega fallegir. Þarna má sjá lúpínu, birki, möðrurót, rauðlauk, venjulegan lauk, rabarbara og njóla.