Þegar sólin skín

Þegar sólin tekur upp á því að skína á okkur sunnlendinga er fátt betra en að fara út og lita ullina með jurtum sem finnast í kringum smáspunaverksmiðjuna.