Rúningur Author Hulda BrynjólfsdóttirPublished on 21/03/201921/03/2019 Í gær var rúningsdagur. En þessi rúningur er meira fyrir kindurnar, þeim líður betur og nú verður ullin í haust geggjuð.