Á vit norðurljósanna Author Hulda BrynjólfsdóttirPublished on 20/02/202020/02/2020 Litaði þetta fallega Norðurljósahuldufólksullarband 😇 áður en ég fór með garnkynningu á Norðurlandi. Fékk frábærar viðtökur á fyrsta degi en nú sit ég veðurteppt í Svarfaðadal. Þá er bara að prjóna 🙂