Karfa

Kvöldstund barnapeysa (uppskrift)

Þessi uppskrift er fyrir barnapeysu sem prjónuð er úr dís eða náttúrulegu ullargarni af svipuðum grófleika. Það má prjóna peysuna í tveimur eða fleiri litum að vild, en uppskriftin gerir ráð fyrir tveimur litum. Prjónaðar peysur má selja, gefa eða lána að vild, en vinsamlega setjið millumerkið #kvöldstundsweater við myndir sem þið birtið mögulega á samfélagsmiðlum.

Þegar þessi vara er pöntuð færðu link með pdf skjali fyrir uppskriftina. Uppskriftin er bæði á íslensku og ensku og því þarf ekki að velja tungumál þegar keypt er. Mögulega verður þýsk útgáfa tilbúin einhverntíma í framtíðinni. :-)

Ef einhver vandræði verða við að kaupa, hlaða niður eða nota uppskriftina má senda póst á hulda@uppspuni.is og fá aðstoð.

8

Additional information