Það sem er alvöru
Veltir þú fyrir þér hvað er alvöru og hvað er gervi þegar kemur að fötum? Mér finnst mikilvægt að hugsa um hvað er ekta
Veltir þú fyrir þér hvað er alvöru og hvað er gervi þegar kemur að fötum? Mér finnst mikilvægt að hugsa um hvað er ekta
Landnámsmennirnir sem komu til Íslands tóku með sér þau dýr sem þeir töldu koma sér vel.
Flekkótt er frekar mikil einföldun á litatilbrigðum íslensks fjár með fleiri en einn lit.
Vinsæl bók heitir Fimmtíu gráir skuggar... ég held það séu mun fleiri gráir tónar í íslensku sauðalitunum en fimmtíu...
Líkt og í öllum öðrum sauðalitum eru tónarnir í mórauðu ullinni óteljandi.
Svarti sauðurinn. Hversu dásamlegt er að hafa svart fé í hjörðinni sinni. Flestar íslenskar kindur eru sauðsvartar.
Í fjölmörg ár hafa íslenskir bændur verið beðnir að rækta hvítt fé. Hvers vegna er það? Vegna þess að stór iðnaður vill bjóða sama litinn árlega.
Það er bara eitt sauðfjárkyn á Íslandi. Íslenska sauðkindin. Hún tilheyrir Norður Atlantshafs stuttrófukyninu.
Kindurnar okkar eru á fjöllum frá því í júlí á Holtamannaafrétti sem er 2.280 ferkílómetrar að stærð.
Við erum geitabændur. Þegar við fórum í þá vegferð að stofna fyrstu smáspunaverksmiðjuna á Íslandi haustið 2016, þá höfðu geitabændur samband við okkur
Opnunartímar
Mán-Fös. 9:30-15:00
Laugardagur: Lokað
Sunnudagar: Lokað
Eða eftir samkomulagi, hringið í 846-7199