Karfa
Dýrin okkar

Réttir

Kindurnar okkar eru á fjöllum frá því í júlí á Holtamannaafrétti sem er 2.280 ferkílómetrar að stærð.

Lesa meira
Blogg

Geitabændur

Við erum geitabændur. Þegar við fórum í þá vegferð að stofna fyrstu smáspunaverksmiðjuna á Íslandi haustið 2016, þá höfðu geitabændur samband við okkur

Lesa meira
100% íslensk ull

Afmælisafsláttur

Mars er afmælismánuðurinn okkar. Við opnuðum formlega 18. mars 2018, þannig að það eru komin FJÖGUR ár!!!

Lesa meira
Dýrin okkar

Ég vil kynna ykkur fyrir Þjóðhildi

Þjóðhildur er fædd 2015 og er þrílembingur dóttir Drottningar og Kögguls. Drottning fórst árið sem Þjóðhildur fæddist og því var hún og systir hennar móðurlausar mestan hluta sumarsins.

Lesa meira
Dýrin okkar

Sauðburður

Síðustu vikur hafa verið háannatími hvers sauðfjárbónda. Sauðburðartíminn er skemmtilegut en annasamur og nauðsynlegt að vaka yfir kindunum.

Lesa meira
Uncategorized

Ný heimasíða

Nýja heimasíðan okkar er komin í loftið. Við eigum von á einhverjum byrjunarörðugleikum, en vonandi mun allt ganga smurt innan skamms.

Lesa meira
Garnið

Gagnamagnsgarn ????

Daði kom og tók út Gagnamagnsgarnið. ???? Var bara sáttur við útkomuna. Ætlar að fara að prjóna… ábyggilega ????????.

Lesa meira