![](https://www.uppspuni.is/wp-content/uploads/2022/09/20200905_100200-scaled-e1662728352284.jpg)
Réttir
Kindurnar okkar eru á fjöllum frá því í júlí á Holtamannaafrétti sem er 2.280 ferkílómetrar að stærð.
Kindurnar okkar eru á fjöllum frá því í júlí á Holtamannaafrétti sem er 2.280 ferkílómetrar að stærð.
Við erum geitabændur. Þegar við fórum í þá vegferð að stofna fyrstu smáspunaverksmiðjuna á Íslandi haustið 2016, þá höfðu geitabændur samband við okkur
Mars er afmælismánuðurinn okkar. Við opnuðum formlega 18. mars 2018, þannig að það eru komin FJÖGUR ár!!!
Þjóðhildur er fædd 2015 og er þrílembingur dóttir Drottningar og Kögguls. Drottning fórst árið sem Þjóðhildur fæddist og því var hún og systir hennar móðurlausar mestan hluta sumarsins.
Síðustu vikur hafa verið háannatími hvers sauðfjárbónda. Sauðburðartíminn er skemmtilegut en annasamur og nauðsynlegt að vaka yfir kindunum.
Nýja heimasíðan okkar er komin í loftið. Við eigum von á einhverjum byrjunarörðugleikum, en vonandi mun allt ganga smurt innan skamms.
Our Eurovision song contest star came to check out the yarn we made to celebrate his great results in the competition. He liked it and
Daði kom og tók út Gagnamagnsgarnið. ???? Var bara sáttur við útkomuna. Ætlar að fara að prjóna… ábyggilega ????????.
Few of our other-than-yarn products. Many rare things can be found at our shop. ????
Smá af öðruvísi vörum hjá okkur. Við erum ekki bara með prjónagarn og margt skemmtilegt leynist hjá okkur. Sjón
Opnunartímar
Mán-Fös. 9:30-15:00
Saturday: 10:00-13:00
Sunnudagar: Lokað
Eða eftir samkomulagi, hringið í 846-7199