Skip to content

Búðin á loftinu

Í búðinni okkar fyrir ofan spunaverksmiðjuna er garnið til sölu ásamt ýmsum öðrum vörum úr ullinni okkar, t.d. gæludýrapúðar, hitaplattar, sokkar, vettlingar, húfur ofl. Við seljum líka fylgihluti með garninu eins og hnappa og prjóna fyrir tröllabandið. Margt listafólk úr héraði er með munina sína til sölu í búðinni t.d. handgerðar sápur og gjafavörur úr keramiki og tré.

Sjón er sögu ríkari 🙂

Hlakka til að fá þig í heimsókn 🙂

IcelandUSA
error: Content is protected !!