Íslenska ullin - FLEKKÓTT
Flekkótt er frekar mikil einföldun á litatilbrigðum íslensks fjár með fleiri en einn lit.
Flekkótt er frekar mikil einföldun á litatilbrigðum íslensks fjár með fleiri en einn lit.
Vinsæl bók heitir Fimmtíu gráir skuggar... ég held það séu mun fleiri gráir tónar í íslensku sauðalitunum en fimmtíu...
Líkt og í öllum öðrum sauðalitum eru tónarnir í mórauðu ullinni óteljandi.
Svarti sauðurinn. Hversu dásamlegt er að hafa svart fé í hjörðinni sinni. Flestar íslenskar kindur eru sauðsvartar.
Í fjölmörg ár hafa íslenskir bændur verið beðnir að rækta hvítt fé. Hvers vegna er það? Vegna þess að stór iðnaður vill bjóða sama litinn árlega.
Það er bara eitt sauðfjárkyn á Íslandi. Íslenska sauðkindin. Hún tilheyrir Norður Atlantshafs stuttrófukyninu.
Mars er afmælismánuðurinn okkar. Við opnuðum formlega 18. mars 2018, þannig að það eru komin FJÖGUR ár!!!
Our Eurovision song contest star came to check out the yarn we made to celebrate his great results in the competition. He liked it and
Yarn in many colors. We are open until 5pm today. ???? You can also order via e-mail: huldauppspuni@gmail.com
Hulduband dyed as the Aurora Borealis. ???? Now I am on an introduction tour in the North and the first day was a success. So
Opnunartímar
Mán-Fös. 9:30-15:00
Laugardagur: Lokað
Sunnudagar: Lokað
Eða eftir samkomulagi, hringið í 846-7199