Ofið sjal og Haruni sjal úr garninu frá okkur
Langar að sýna ykkur tvær gersemar úr garni frá okkur. Annars vegar ofið sjal úr einbandi fyrir dís. Spunnið með nokkuð stífum snúð í sitthvora
Langar að sýna ykkur tvær gersemar úr garni frá okkur. Annars vegar ofið sjal úr einbandi fyrir dís. Spunnið með nokkuð stífum snúð í sitthvora
Það styttist í jólin og við erum að föndra við jólalitina. Þetta eru litir sem ég litaði í síðustu viku og okkur þykja ansi jólalegir
Stephen West kom til okkar í dag. Það var frekar gaman. Sumir fengu stjörnur í augun. ???? Kristy Glass youtube stjarna var líka. ????
Þessi bekkur í Edinborg fékk andlitslyftingu. Tröllaband frá okkur kemur við sögu.
Sunnudaginn 2. des er aðventuhátíð kvenfélaganna á Laugalandi í Holtum. Þar má oft finna góðar og nytsamlegar jólagjafir og versla beint við handverksfólkið. Ég ætla
Tengdamóðir mín var að klára þetta einstaklega fallega sjal. Prjónað úr Dís frá Uppspuna. 🙂
Prjónaði húfu úr Huldubandi og hipsumhaps sjal úr Dís eftir uppskrift Maja Siska.
Eitt markmið okkar er að nýta allt sem til fellur af reyfinu. Ég hef notað hreina ull sem tætist frá í vinnslunni í gæludýrabæli. Sauma
Opnunartímar
Mán-Fös. 9:30-15:00
Saturday: 10:00-13:00
Sunnudagar: Lokað
Eða eftir samkomulagi, hringið í 846-7199