Karfa

Category: Prjónavörur

Blogg

Geitakjóllinn

Þegar við byrjuðum með Uppspuna, ákváðum við frá byrjun að við myndum spinna geitafiðu fyrir íslenska geitabændur.

Lesa meira

Jólalitir

Það styttist í jólin og við erum að föndra við jólalitina. Þetta eru litir sem ég litaði í síðustu viku og okkur þykja ansi jólalegir

Lesa meira

Heimsókn og haustlitir

Stephen West kom til okkar í dag. Það var frekar gaman. Sumir fengu stjörnur í augun. ???? Kristy Glass youtube stjarna var líka. ????  

Lesa meira

Opið næsta sunnudag

Sunnudaginn 2. des er aðventuhátíð kvenfélaganna á Laugalandi í Holtum. Þar má oft finna góðar og nytsamlegar jólagjafir og versla beint við handverksfólkið. Ég ætla

Lesa meira

Prjónaskapur

Prjónaði húfu úr Huldubandi og hipsumhaps sjal úr Dís eftir uppskrift Maja Siska.  

Lesa meira