Karfa

Category: Spjallið

Blogg

Geitakjóllinn

Þegar við byrjuðum með Uppspuna, ákváðum við frá byrjun að við myndum spinna geitafiðu fyrir íslenska geitabændur.

Lesa meira

Bara svona að athuga með ykkur. Eru ekki allir sprækir? Just checking up on you all. Is everyone doing okay? Katla Fotografie vielen Dank.

Lesa meira

Vörumerki lifnar við

Nágranni minn og vinur Pétur Einarsson hleypti lífi í vörumerkið mitt. Nú má heyra kindina jarma og vefstólinn spinna. Gaman að því 🙂

Lesa meira

Baráttukveðjur

Gangi öllum vel í þessum sérkennilegu aðstæðum sem eru nú í veröldinni. Ég sendi baráttukveðjur til heilbrigðisstarfsmanna. Þið vinnið þrekvirki þessa dagana.????????❤ Planið var að

Lesa meira

Gagnamagnsgrænt garn

Daði og Gagnamagnið komust áfram í Júróvisjón. ???????????????? Björg móðir hans tók sér smá frí frá textílkennslunni og vinnur hjá Uppspuna þessa dagana. Í búðinni

Lesa meira