Ullarhringurinn
Nýtt samstarf er hafið. 🙂 Hespa / Hespuhúsið, Þingborg Ullarvinnsla, Skálholt og Uppspuni -Mini Mill hafa sameinast í Ullarhringnum www.thewoollencircle.com Hliðarhringur sem tengist Gullna hringnum á ótrúlega
Nýtt samstarf er hafið. 🙂 Hespa / Hespuhúsið, Þingborg Ullarvinnsla, Skálholt og Uppspuni -Mini Mill hafa sameinast í Ullarhringnum www.thewoollencircle.com Hliðarhringur sem tengist Gullna hringnum á ótrúlega
Langar að sýna ykkur tvær gersemar úr garni frá okkur. Annars vegar ofið sjal úr einbandi fyrir dís. Spunnið með nokkuð stífum snúð í sitthvora
Í dag var okkur gefið ljóð. ❤???? Spunasystur fengu Hörpu í heimsókn og þegar hún las ljóðið Eddu úr samnefndri bók, féll það svo vel að kringumstæðum og
Stephen West kom til okkar í dag. Það var frekar gaman. Sumir fengu stjörnur í augun. ???? Kristy Glass youtube stjarna var líka. ????
Litað með rabarbarablöðum. Hvítt og grátt garn, salmíak og ekki salmíak, ryðguð skeifa með einni hespunni. Skemmtilega fjölbreytt.
Í byrjun júlí fóru kindurnar okkar í ferðalag til fjalla. Þangað fara þær árlega og við sjáum þær aftur í haust. Við þurfum að keyra
Árlega eru skógarleikar haldnir í Heiðmörk. Uppspuni mætir að sjálfsögðu á svæðið og litar sitt garn yfir opnum eldi. Yndisleg samvera í góðu sumarveðri.
Við tökum þátt í ullarviku 2020 með Þingborg Ullarvinnsla. Ég er búin að vinna pakkingar í húfuuppskriftina og það verður bara að segjast að maður
Síðastliðinn mánuð hef ég verið á ferð og flugi að kynna garnið mitt ásamt því að búa til yndislega mjúkt ullargarn fyrir bændur. Næstu vikurnar
Opnunartímar
Mán-Fös. 9:30-15:00
Laugardagur: Lokað
Sunnudagar: Lokað
Eða eftir samkomulagi, hringið í 846-7199