Category: Spjallið
Álfbjörg Álfamær
Handgerða brúðan, Álfbjörg Álfamær, kom til okkar í gær. Ingibjörg í Brúðusmiðjunni bjó hana til. Hún er fyllt með ull úr Uppspuna, hárið eru lokkar
Uppspuni í Landanum
Við fengum góða heimsókn um daginn og kynntum Uppspuna fyrir landann ???? Hér má sjá þáttinn: http://www.ruv.is/frett/spinnur-ull-af-eigin-kindum
Breyttur opnunartími í apríl og maí
Það styttist í sauðburð. 🙂 Undirbúningur hefst í næstu viku. Ég ætla því að breyta opnunartíma hjá mér. Frá og með 1. apríl til og
Litríkt garn
Garnið litað og hespurnar uppundnar. Auðvita varð maður að prjóna eins og eina leista til að sjá hvernig hespurnar munstrast.
Tröllaband gerir það gott í Edinborg
Þessi bekkur í Edinborg fékk andlitslyftingu. Tröllaband frá okkur kemur við sögu.
Rúningur
Í gær var rúningsdagur. En þessi rúningur er meira fyrir kindurnar, þeim líður betur og nú verður ullin í haust geggjuð.
Lyppur
Lyppur má finna hjá okkur í Uppspuna sem reynast vel í handspuna. Kíkið hér á kynninguna.
Kynning á tröllabandi
Næsta vörulína sem við kynnum er tröllabandið. Þú finnur kynninguna hér Tröllabandið er svolítið tröllslegt, en skemmtilegt í ýmislegt.