Karfa

Category: Spjallið

Náttúrulega litað garn

Jurtalitirnir eru mildir og svakalega fallegir. Þarna má sjá lúpínu, birki, möðrurót, rauðlauk, venjulegan lauk, rabarbara og njóla.

Lesa meira

Prjónagleði 2018, Blönduósi

Í síðustu viku tók ég þátt í prjónagleðinni á Blönduósi. Forsetafrúin, Eliza Reid, heiðraði okkur með nærveru sinni og fékk upplýsingar um garnið mitt og

Lesa meira

Geitafiða

Við erum farin að fá geitafiðu í hús frá geitabændum til vinnslu. Þvílíkt mjúk og yndisleg og verður spennandi að vinna úr henni. Júní verður

Lesa meira

Litlu lömbin leika sér

Þá er sauðburðurinn yfirstaðinn. Lömb og ær una sér saman og þá er hægt að fara á fullt með ullarvinnsluna aftur. Marglitt garn úr 100%

Lesa meira

Mæja átti lítið lamb

Sauðburður er langt kominn og mörg falleg lömb komin í heiminn. Skemmtilegur tími með mikilli samveru við kindurnar. 24 tíma eftirlit á sólarhring. Ekki margt

Lesa meira