Karfa

Category: Spunaverksmiðjan

Vörumerki lifnar við

Nágranni minn og vinur Pétur Einarsson hleypti lífi í vörumerkið mitt. Nú má heyra kindina jarma og vefstólinn spinna. Gaman að því 🙂

Lesa meira

Gagnamagnsgrænt garn

Daði og Gagnamagnið komust áfram í Júróvisjón. ???????????????? Björg móðir hans tók sér smá frí frá textílkennslunni og vinnur hjá Uppspuna þessa dagana. Í búðinni

Lesa meira

Innlit í fjárhúsið

Hér er smá innlit í fjárhúsið. Lífið er ekki bara garn. Sem betur fer fær maður líka að njóta samvista við þá sem eru uppspretta

Lesa meira

Á vit norðurljósanna

Litaði þetta fallega Norðurljósahuldufólksullarband ???? áður en ég fór með garnkynningu á Norðurlandi. Fékk frábærar viðtökur á fyrsta degi en nú sit ég veðurteppt í

Lesa meira

Ullarhringurinn

Nýtt samstarf er hafið. 🙂 Hespa / Hespuhúsið, Þingborg Ullarvinnsla, Skálholt og Uppspuni -Mini Mill hafa sameinast í Ullarhringnum www.thewoollencircle.com Hliðarhringur sem tengist Gullna hringnum á ótrúlega

Lesa meira

Nýtt garn á nýju ári

Þegar kalt er úti er fátt yndislegra en þykkir og hlýir ullarsokkar. Dvergasokkagarnið hefur algjörlega sannað sig og er mjög vinsælt í endingargóða sokka. Eingöngu

Lesa meira