Vörumerki lifnar við
Nágranni minn og vinur Pétur Einarsson hleypti lífi í vörumerkið mitt. Nú má heyra kindina jarma og vefstólinn spinna. Gaman að því 🙂
Nágranni minn og vinur Pétur Einarsson hleypti lífi í vörumerkið mitt. Nú má heyra kindina jarma og vefstólinn spinna. Gaman að því 🙂
Daði og Gagnamagnið komust áfram í Júróvisjón. ???????????????? Björg móðir hans tók sér smá frí frá textílkennslunni og vinnur hjá Uppspuna þessa dagana. Í búðinni
Hér er smá innlit í fjárhúsið. Lífið er ekki bara garn. Sem betur fer fær maður líka að njóta samvista við þá sem eru uppspretta
Á Blönduósi tók N4 viðtal við mig og forvitnaðist um Uppspuna. Í viðtalinu segi ég m.a. “Sauðalitirnir eru af kindinni og ég er rosalega oft
Litaði þetta fallega Norðurljósahuldufólksullarband ???? áður en ég fór með garnkynningu á Norðurlandi. Fékk frábærar viðtökur á fyrsta degi en nú sit ég veðurteppt í
Í þessu youtube myndbandi má sjá viðtal sem Kristy Glass tók við mig síðastliðið haust (2019). Hún kemur frá Bandaríkjunum og heldur úti þáttum um
Nýtt samstarf er hafið. 🙂 Hespa / Hespuhúsið, Þingborg Ullarvinnsla, Skálholt og Uppspuni -Mini Mill hafa sameinast í Ullarhringnum www.thewoollencircle.com Hliðarhringur sem tengist Gullna hringnum á ótrúlega
Nýtt sokkagarn er að verða tilbúið í sölu. Fínna en dvergasokkarnir og á að heita huldusokkar. Erum að prófa pakkningar og merkingar. Komin með þrjá
Langar að sýna ykkur tvær gersemar úr garni frá okkur. Annars vegar ofið sjal úr einbandi fyrir dís. Spunnið með nokkuð stífum snúð í sitthvora
Þegar kalt er úti er fátt yndislegra en þykkir og hlýir ullarsokkar. Dvergasokkagarnið hefur algjörlega sannað sig og er mjög vinsælt í endingargóða sokka. Eingöngu
Opnunartímar
Mán-Fös. 9:30-15:00
Laugardagur: Lokað
Sunnudagar: Lokað
Eða eftir samkomulagi, hringið í 846-7199