Skip to content

Það styttist í jólin og við erum að föndra við jólalitina. Þetta eru litir sem ég litaði í síðustu viku og okkur þykja ansi jólalegir (sá hvíti er að sjálfsögðu náttúrulegur). Tilvaldir í hvers konar jólalega prjónavöru; húfu, kjól, vettlinga, sokka eða einhverjar jólafígúrur.  Hafið samband ef ykkur langar að prjóna úr svona garni í jólagjafir eða til að skreyta. 

  1. maí - 1. september verður opið:

þriðjudaga - föstudaga     13:00 - 16:00

laugardaga                           11:00 - 16:00

eða eftir samkomulagi s. 846-7199

Lokað sunnudaga og mánudaga.

Það styttist í sauðburð. 🙂 Undirbúningur hefst í næstu viku. Ég ætla því að breyta opnunartíma hjá mér.
Frá og með 1. apríl til og með 18. maí verður einungis opið fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá 13:00 til 16:00.
Hægt er að koma á öðrum tímum, en þá þarf að hringja á undan sér í síma 846 7199 (Hulda Brynjólfsdóttir).

IcelandUSA
error: Content is protected !!