Geitafiða spunnin

Í fyrsta skipti sem geitafiða er spunnin á Íslandi (í vélum) – hefur verið handspunnin hér áður. Gekk mjög vel.

Dagur 3 í spunaverksmiðjunni

Allar vélar hafa verið prófaðar og virka 🙂