Skip to content

Garnpakkning

Ég er búin að útbúa nokkra garnpakka með uppskriftum fyrir yndislega mjúka garnið mitt.
Veldu þér pakka og smelltu á pöntunarhnappinn.
Þá opnast pósturinn þinn og þú sendir okkur nafn og heimilisfang. Ég sendi svo pakkann um hæl.

Sokkaband

Hér á þriðju mínútu má sjá fréttamanninn reyna að slíta garnið 🙂

Við spinnum níðsterkt sokkagarn úr 100% íslenskri ull og nýtum okkur einstaka eiginleika íslensku ullarinnar til að ná fram mögnuðum styrk í garnið og auka endingu sokkanna. Það er illmögulegt að slíta það eins og fréttamaður N4  fékk að reyna. Sokkar úr þessu garni eru sérstaklega hlýir og þó svo að við notum allt togið í garnið, þá eru þeir samt svo mjúkir að þú vilt helst ekki fara úr þeim. Nú getur þú pantað pakka af garni sem hentar í sokka á fullorðinn.

 

Sokkaband, hvítt

Sokkaband, hvítt

Nú getur þú pantað pakkningu af þessu sokkagarni, sem við köllum dvergasokka, en í henni er nægilegt magn í eitt par af sokkum fyrir stærð 45 eða tvenna barnasokka.

Verð: 3.800 kr. án sendingarkostnaðar.

Sokkaband, grátt

Sokkaband, grátt

Nú getur þú pantað pakkningu af þessu sokkagarni, sem við köllum dvergasokka, en í henni er nægilegt magn í eitt par af sokkum fyrir stærð 45 eða tvenna barnasokka.

Verð: 3.800 kr. án sendingarkostnaðar.

Sokkaband, brúnt

Sokkaband, brúnt

Nú getur þú pantað pakkningu af þessu sokkagarni, sem við köllum dvergasokka, en í henni er nægilegt magn í eitt par af sokkum fyrir stærð 45 eða tvenna barnasokka.

Verð: 3.800 kr. án sendingarkostnaðar.

Sokkaband, svart

Sokkaband, svart

Nú getur þú pantað pakkningu af þessu sokkagarni, sem við köllum dvergasokka, en í henni er nægilegt magn í eitt par af sokkum fyrir stærð 45 eða tvenna barnasokka.

Verð: 3.800 kr. án sendingarkostnaðar.

Vettlingar – fullorðins

Vettlingar - fullorðinsVettlingar, fullorðinsVettlingarnir eru prjónaðir með Huldubandi. Hægt er að velja um tvær pakkningar, hæruhvíta og milligráa. Í pakkningunni er uppskrift og 100 gr. af Huldubandi.

Vettlingar, hvítir

Vettlingar, hvítir

Í pakkningunni er garn af Huldubandi eins og þarf í parið, ásamt uppskrift. Prjónastærð: 3,5 - 4,0 mm. Prjónar eru ekki innifaldir en hægt er að panta þá sérstaklega.
Verð: 2.500 kr. án sendingarkostnaðar.

Vettlingar, gráir

Vettlingar, gráir

Í pakkningunni er garn af Huldubandi eins og þarf í parið, ásamt uppskrift. Prjónastærð: 3,5 - 4,0 mm. Prjónar eru ekki innifaldir en hægt er að panta þá sérstaklega.
Verð: 2.500 kr. án sendingarkostnaðar.

Vettlingar, litað, rauður

Vettlingar, litað, rauður

Í pakkningunni er garn af Huldubandi eins og þarf í parið, ásamt uppskrift. Prjónastærð: 3,5 - 4,0 mm. Prjónar eru ekki innifaldir en hægt er að panta þá sérstaklega.
Verð: 2.850 kr. án sendingarkostnaðar.
ATH. Aðeins einn pakki eftir!

Vettlingar, litað, blátóna

Vettlingar, litað, blátóna

Í pakkningunni er garn af Huldubandi eins og þarf í parið, ásamt uppskrift. Prjónastærð: 3,5 - 4,0 mm. Prjónar eru ekki innifaldir en hægt er að panta þá sérstaklega.
Verð: 2.850 kr. án sendingarkostnaðar.
ATH. Aðeins einn pakki eftir!

Vettlingar, litað, rauðtóna

Vettlingar, litað, rauðtóna

Í pakkningunni er garn af Huldubandi eins og þarf í parið, ásamt uppskrift. Prjónastærð: 3,5 - 4,0 mm. Prjónar eru ekki innifaldir en hægt er að panta þá sérstaklega.
Verð: 2.850 kr. án sendingarkostnaðar.
ATH. Aðeins einn pakki eftir!

Hipsum-haps sjal

Hipsum-haps sjal er gert úr dís, mjúkt og fíngert. Hægt er að velja um tvenns konar garnpakkningar, litaða eða gráa.

Hipsum-haps sjal, litað

Hipsum-haps sjal, litað

Í pakkanum eru fimm dokkur af dís ásamt uppskrift á íslensku. Yfirleitt er mælt með prjónastærð 1,5-2,5 fyrir almennar flíkur, en sjöl verða sviflétt og loftkennd ef dísin er prjónuð á prjóna nr. 4,5. Ath. prjónar fylgja ekki með en hægt að panta þá sérstaklega.
Verð: 4.800 kr. án sendingarkostnaðar.

Hipsumhaps sjal, grátt

Hipsumhaps sjal, grátt

Í pakkanum eu fimm dokkur af dís ásamt uppskrift á íslensku. Yfirleitt er mælt með prjónastærð 1,5-2,5 fyrir almennar flíkur, en sjöl verða sviflétt og loftkennd ef dísin er prjónuð á prjóna nr. 4,5. Ath. prjónar fylgja ekki með en hægt að panta þá sérstaklega.

Verð: 4.800 kr. án sendingarkostnaðar.

Handstúkur

Ég býð upp á tvenns konar pakkningar af handstúkum. Annars vegar stórar og er það uppskrift fyrir unglinga og fullorðna og hins vegar minni sem passar á börn og fíngerðar hendur.

Handstúkur stórar

Handstúkur stórar

Í pakkanum er 1 ljósgrá dokka af Huldubandi, ásamt uppskrift á íslensku. Prjónastærð: 3,5 mm

Verð: 1.400 kr. án sendingarkostnaðar.

Handstúkur minni

Handstúkur minni

Í pakkanum er 1 ljósgrá dokka af Huldubandi, ásamt uppskrift á íslensku. Prjónastærð: 3,5 mm

Verð: 1.200 kr. án sendingarkostnaðar.

EnglishIcelandUSA
error: Content is protected !!