Skip to content

Handprjónaðar peysur úr 100% íslenskri ull

Landsmót Hestamanna átti að fara fram á Hellu í sumar (2020). Af því tilefni ákváðum við að eiga til nokkrar fallegar ullarpeysur, prjónaðar úr garninu okkar, ef fólk vildi eignast tilbúna peysu úr þessu dásamlega garni.
Það er líka hægt að panta peysu og fá hana prjónaða eftir málum úr þeim litum sem helst er óskað.
Sendið tölvupóst á huldauppspuni@gmail.com ef þið viljið panta peysu, eða fá prjónað á ykkur.      Panta peysu

 

EnglishIcelandUSA
error: Content is protected !!