Karfa

Dvergasokkar

Dvergasokkar eru sterkari útgáfa af Dvergabandi. Dvergasokkar eru sérhannaðir til að þola slit vel og því kjörið garn í ullarsokkana. Hver pakkning inniheldur garn sem dugar í sokkapar í stærð 45. Tvær hnotur af 100 metrum gefa 200 metra/200 grömm.

30

Additional information

Litur

Hvítur, Hærusvartur