Karfa

Klukkutrefill - Trefils-prjónapakkning

Garn og uppskrift fyrir trefil prjónaðan með klukkuprjóni. Passar bæði fyrir konur og karla.

Þessi pakkning inniheldur garn og uppskrift fyrir hlýjan og notalegan trefil sem hentar við öll tækifæri.
Hann er prjónaður með klukkuprjóni og uppskriftin er einföld. Ef þú hefur ekki prjónað klukkuprjón áður, þá er þetta góð uppskrift fyrir byrjendur.
Garnið í þessari pakkningu er dvergaband og prjónað er með einum þræði sem gefur einn lit. Pakkinn inniheldur 300 grömm af garni og trefillinn verður um 2 metrar ef garnið er allt notað. Það er einfalt að hafa hann styttri, með því að hætta fyrr að prjóna.

The pattern is both in Icelandic and English, so you don’t have to worry about which language to ask for. You will get both, and can therefore practice your Icelandic. 🙂

Í boði eru nokkrir litir, hvítur, hærusvartur, grár, mórauður og túrkisblár.

Í búðinni okkar er annar pakki með huldubandi, prjónaður með tveimur litum sem gefur tvídáferð. Fara þarf sérstaklega inn í þá vöru til að panta hana.

5364

Additional information

Þyngd N/A
Stærð

Ein stærð

Litsamsetning

Hvítur, Hærusvartur, Grár, Mórauður, Túrkis

Tungumál

Íslenska & Enska