Réttir

Í byrjun september er féð sótt af fjalli. Þá eru réttir.