Skip to content

Vörukynning

Hér má finna ítarlegar útskýringar á vörum sem við framleiðum í Uppspuna og / eða höfum þar til sölu. Smelltu á viðkomandi mynd til að lesa meira.

Hulduband

Hulduband, tvinnað garn
Huldubandið er nefnt í höfuðið á huldukonunni. Það er spunnið úr ull af rangæskum kindum. Það er slitsterkt og yndislega mjúkt.

Aðrar vörur

Brátt munu birtast upplýsingar um þetta efni.

Tröllaband

Tröllabandið heitir í höfuðið á tröllunum. Það er þráðspunnið sem kallað er, en þá er ullin spunnin utan um þráð.

Aðrar vörur

Brátt munu birtast upplýsingar um þetta efni.

Lyppur

Lyppurnar okkar eru gerðar úr 100% íslensk ull. Við veljum ull sem er falleg á litin, hrein og mjúk.

Dís

Brátt munu birtast upplýsingar um þetta efni.

Dvergaband

Garnið er þriggja þráða, eða þrinnað eins og það er kallað. Það hentar ákaflega vel í þykkar peysur sem eiga að halda hita á fólki sem er mikið úti við.

Aðrar vörur

Brátt munu birtast upplýsingar um þetta efni.
IcelandUSA
error: Content is protected !!