Skip to content

Sokkaband

Sokkagarnið okkar er mjööög vinsælt, enda er endingartími sokkanna umtalsvert meiri en þekkst hefur þegar prjónað er úr ull. Níðsterkt garn sem margir eiga erfitt með að slíta.
Nú eigum við þessa 3 liti. Hvítt, grátt og hærusvart. Tvær dokkur duga í sokkapar. Pakkning með 202-207 grömmum, dugar í sokkapar á herra eða dömu og kostar 3600 kr.*

Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir hafðu samband með netpósti: huldauppspuni@gmail.com eða hringdu í síma: 8467199.

*verð birt með fyrirvara um breytingar

EnglishIcelandUSA
error: Content is protected !!